Frönsk fótboltastjarna snéri aftur á HM með óvenjulegum hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 16:00 Élodie Thomis í leik á móti Íslandi á EM 2017. Hér sækir Hallbera Gísladóttir að henni. Getty/Dean Mouhtaropoulos Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Frakkar eru komnir í átta liða úrslitin eftir sigur á Brasilíu í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum í gær. Franska liðið hefur líka verið með á síðustu heimsmeistarakeppnum en þá var í liðinu hin eldfljóta Élodie Thomis. Élodie Thomis hefur nú lagt fótboltaskóna á hilluna þrátt fyrir að vera enn bara 32 ára gömul. Hún hætti að spila með landsliðinu 2017 og lék sinn síðasta fótboltaleik með Olympique Lyon vorið 2018. Thomis tekur engu að síður þátt í HM í Frakklandi en með óvenjulegum hætti. Hún er ekki sérfræðingur eða lýsandi eins og margar fyrrum knattspyrnustjörnur heldur er hún á bak við myndavélina.As a player, she won caps for #FRA and competed in the last two editions of the #FIFAWWC Now Elodie Thomis is back at the global finals - but this time as a TV camerawoman @FIFAWWC_FRA | #DareToShine — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 23, 2019Thomis stóð sig vel í nýju hlutverki og hver veit nema að hún nái líka miklu frama fyrir aftan myndavélarnar eins og fyrir framan þær. Élodie Thomis skoraði 32 mörk í 141 leik fyrir franska landsliðið en á ellefu tímabilum með Olympique Lyon skoraði hún 107 mörk í 278 leikjum í öllum keppnum. Thomis varð ellefu sinnum franskur meistari, sjö sinnum franskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina fimm sinnum.Le fan numéro 1 de @ClemaronMaeva et des Bleues ? Son petit frère évidemment ! Élodie Thomis et @cam10abily23 ont ému la milieu de terrain de l’équipe de France avec cette jolie dédicace ! pic.twitter.com/Koh9sSxndS — Téléfoot (@telefoot_TF1) June 16, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta er í fullum gangi í Frakklandi og heimastúlkur eru að sjálfsögðu í sviðsljósinu. Frakkar eru komnir í átta liða úrslitin eftir sigur á Brasilíu í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum í gær. Franska liðið hefur líka verið með á síðustu heimsmeistarakeppnum en þá var í liðinu hin eldfljóta Élodie Thomis. Élodie Thomis hefur nú lagt fótboltaskóna á hilluna þrátt fyrir að vera enn bara 32 ára gömul. Hún hætti að spila með landsliðinu 2017 og lék sinn síðasta fótboltaleik með Olympique Lyon vorið 2018. Thomis tekur engu að síður þátt í HM í Frakklandi en með óvenjulegum hætti. Hún er ekki sérfræðingur eða lýsandi eins og margar fyrrum knattspyrnustjörnur heldur er hún á bak við myndavélina.As a player, she won caps for #FRA and competed in the last two editions of the #FIFAWWC Now Elodie Thomis is back at the global finals - but this time as a TV camerawoman @FIFAWWC_FRA | #DareToShine — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 23, 2019Thomis stóð sig vel í nýju hlutverki og hver veit nema að hún nái líka miklu frama fyrir aftan myndavélarnar eins og fyrir framan þær. Élodie Thomis skoraði 32 mörk í 141 leik fyrir franska landsliðið en á ellefu tímabilum með Olympique Lyon skoraði hún 107 mörk í 278 leikjum í öllum keppnum. Thomis varð ellefu sinnum franskur meistari, sjö sinnum franskur bikarmeistari og vann Meistaradeildina fimm sinnum.Le fan numéro 1 de @ClemaronMaeva et des Bleues ? Son petit frère évidemment ! Élodie Thomis et @cam10abily23 ont ému la milieu de terrain de l’équipe de France avec cette jolie dédicace ! pic.twitter.com/Koh9sSxndS — Téléfoot (@telefoot_TF1) June 16, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira