Hamilton hafði betur gegn Bottas og verður á rásspól Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 14:58 Hamilton er með forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15