Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 11:18 Maðurinn með bakpokann náði aldeilis að rífa upp stemninguna í lestinni. Skjáskot Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019 Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira