Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2019 22:30 Richarlison með bikarinn í gær. vísir/getty Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019 Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Brasilía varð í gærkvöldi Suður-Ameríkumeistari í níunda sinn er liðið bar sigurð af Síle í úrslitaleiknum. Lokatölur urðu 3-1 sigur Brassana sem standa uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar. Richarlison, samherja Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, kom inn á sem varamaður um miðbik síðari hálfleiksins og skoraði hann þriðja mark Brasilíu úr vítaspyrnu undir lokin. Eftir leikinn ræddi brasilíski framherjinn við fjölmiðla og sagðist tileinka markið langömmu sinni sem missti eiginmann sinn á dögunum.Richarlison dedicated his goal in the Copa America final to his great-grandmother last night Reporter: “What's her name?” Richarlison: “I can’t remember! I’ve forgotten! I don’t know, it’s just so much emotion. It’s time to celebrate now, but I’ll tell you if I remember!” pic.twitter.com/2hIliXv5cC — ODDSbible (@ODDSbible) July 8, 2019 Það gekk ekki betur en svo að fjölmiðlamaðurinn spurði Richarlison um nafn á henni. Þá hafði hann steinglemt nafninu og sagði að tilfinningar væru það miklar að hann væri búinn að gleyma nafni langömmu sinnar. Hann sagði hins vegar að ef hann myndi muna nafnið myndi hann koma og láta þá vita. Stuttu síðar kom hann hlaupandi og sagði nafn hennar væri Dona Julita. Allt er gott sem endar vel.'There's so much emotion that you end up forgetting' Richarlison forgets his own great-grandmother's name after scoring in Copa America finalhttps://t.co/m09SWInO3f — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2019
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. 8. júlí 2019 07:30
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45