Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 14:00 Enski landsliðsframherjinn Ellen White skoraði mark sem var dæmt af og fiskaði víti sem var varið. Hér fellur hún í teignum. Getty/Marc Atkins Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir
Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira