Skærasta stjarna bandaríska liðsins vonast eftir sigri og sæti í úrslitum HM í afmælisgjöf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2019 17:15 Morgan á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi. vísir/getty Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015). Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Alex Morgan, einn af fyrirliðum bandarísku heimsmeistaranna í fótbolta, fagnar 30 ára afmæli sínu í dag. Dagurinn er ekki bara stór fyrir þær sakir heldur mæta Morgan og stöllur hennar í bandaríska liðinu því enska í undanúrslitum HM í Frakklandi í kvöld. Ef marka má tíst sem Morgan birti í dag er leikurinn henni ofar í huga en afmælið. Eins og hún segir á hún afmæli á hverju ári en HM er bara á fjögurra ára fresti.Birthdays come every year. World Cup comes every 4 YEARS!! It’s aaaaaaall business todayhttps://t.co/7IWPtTJtcE — Alex Morgan (@alexmorgan13) July 2, 2019 Morgan skoraði fimm mörk í 13-0 sigri Bandaríkjanna á Tælandi í 1. umferð riðlakeppninnar á HM en hefur ekki skorað síðan. Hún er þó enn markahæst á HM ásamt löndu sinni Megan Rapinoe, Ástralanum Sam Kerr og Englendingnum Ellen White. Báðir undanúrslitaleikirnir sem og úrslitaleikurinn fara fram í Lyon. Morgan lék þar í sex mánuði 2017 og varð þrefaldur meistari með liðinu. Bandaríska liðið hefur unnið alla fimm leiki sína á HM til þessa og alls ellefu leiki í röð. Morgan varð heimsmeistari með Bandaríkjunum 2015. Bandaríska liðið hafa alls þrisvar sinnum orðið heimsmeistarar (1991, 1999 og 2015).
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45 „Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30 Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30 Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45 Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Afmælisbarnið Morgan skaut Bandaríkjunum í þriðja úrslitaleikinn í röð Alex Morgan skoraði sigurmarkið er Bandaríkin komst í þriðja úrslitaleikinn í röðu. 2. júlí 2019 20:45
„Segir við mig á hverjum degi að ég sé sú besta í heimi“ Lucy Bronze hefur þegar unnið Meistaradeildina á þessu ári og nú er hún með augum á heimsmeistaratitlinum. Verkefnin verða hins vegar ekki erfiðari en verkefni kvöldsins. 2. júlí 2019 14:30
Skammar Colin Kaepernick um leið og hann hrósar Megan Rapinoe Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock er hrifinn af því sem bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe er að gera bæði innan sem utan vallar. 2. júlí 2019 13:30
Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. 2. júlí 2019 14:45
Hope Solo segir þetta vera besta tækifæri ensku stelpnanna til að vinna bandaríska liðið Bandaríkin og England mætast í kvöld í undanúrslitum HM kvenna í fótbolta. Fyrrum markvörður heimsmeistara Bandaríkjanna segir Phil Neville, þjálfari enska liðsins, vera ein af aðalástæðunum fyrir því af hverju enska landsliðið á möguleika í hið geysisterka lið Bandaríkjanna. 2. júlí 2019 15:15