Vísbendingar um að forseti PSG hafi brotið reglur Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2019 13:04 Bréf Khelaifi virðist benda til þess að eigandi PSG hafi lagt á ráðin um að greiða umboðsmanni á bak við tjöldin. Vísir/EPA Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig. Frakkland Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Gögn sem breska blaðið The Guardian hefur undir höndum benda til þess að Nasser el-Khelaifi, forseti franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain hafi óskað eftir fjármunum frá Katar til að greiða umboðsmanni knattspyrnumanns. Slíkt stríðir gegn reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og franska knattspyrnusambandsins. Í bréfi til starfsmannastjóra verðandi emírs Katars, biður Khelaifi um tvær milljónir evra til að greiða umboðsmanni Javiers Pastore sem franska liðið keypti af ítalska liðinu Palermo á 40 milljónir evra árið 2011. Þar óskaði hann einnig eftir 200.000 evrum til viðbótar fyrir katarskt einkafyrirtæki bróður hans, að sögn The Guardian. Samkvæmt reglum FIFA mega forseta knattspyrnuliða ekki greiða umboðsmönnum persónulega. Franska knattspyrnusambandið segir að hafi Khelaifi greitt umboðsmanni væri það einnig brot á þarlendum reglum. Aðeins leikmenn og félög megi greiða umborðsmönnum. Þá virðist Khelaifi hafa logið að dómara þegar hann hélt því fram að hann hefði ekki haft vald til að óska eftir fjármununum. Paris Saint-Germain er í eigu Qatar Sports Investments sem er í eigu katarska ríkisins. Það er þannig í reynd í eigu Tamim bin Hamad al-Thani, emírs Katars. Í bréfi Khelaifi þar sem hann óskar eftir fjármununum til að greiða umboðsmanni Pastore segist hafa fengið munnlegt samþykki emírsins. Lögmenn Khelaifi segjast ekki geta staðfest hvort bréfið sé ekta. Saka þeir nágrannaríki Katars um að dreifa röngum upplýsingum og tilbúnum skjölum um landið. Talsmenn al-Thani neituðu að tjá sig.
Frakkland Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira