Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 12:00 Scarlett segist átta sig á forréttindum sínum. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson Hollywood Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson
Hollywood Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira