Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2019 15:00 Neymar í leik með PSG. vísir/getty Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Sambandið á milli forráðamanna PSG og Real Madrid á að vera sterkara og betra en á milli PSG og Barcelona, enda ekki lengra síðan en fyrir tveimur árum að Neymar fór frá Börsungum til Parísar með þokkalegu fjaðrafoki og nokkrum fjármáladeilum. Real Madrid hefur þó ekki haft formlega samband við franska liðið. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG segir að Barcelona hafi haft samband en sagði þó að „eftir því sem við höfum séð er Barcelona ekki raunverulega í stöðu til þess að kaupa hann.“ „Svona stór skipti snúast ekki bara um tilfinningar heldur um peninga.“ Barcelona gæti farið þá leið að bjóða leikmann í staðinn upp í kaupverð Neymar, þar hafa Ousmane Dembele, Philippe Coutinho, Ivan Rakitic og Samuel Umtiti allir verið nefndir til leiks. Real Madrid er nú þegar búið að eyða nærri 300 milljónum punda í sumar í Eden Hazard, Luka Jovic, Eder Militao, Ferland Mendy og Rodrygo. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30 „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Sambandið á milli forráðamanna PSG og Real Madrid á að vera sterkara og betra en á milli PSG og Barcelona, enda ekki lengra síðan en fyrir tveimur árum að Neymar fór frá Börsungum til Parísar með þokkalegu fjaðrafoki og nokkrum fjármáladeilum. Real Madrid hefur þó ekki haft formlega samband við franska liðið. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG segir að Barcelona hafi haft samband en sagði þó að „eftir því sem við höfum séð er Barcelona ekki raunverulega í stöðu til þess að kaupa hann.“ „Svona stór skipti snúast ekki bara um tilfinningar heldur um peninga.“ Barcelona gæti farið þá leið að bjóða leikmann í staðinn upp í kaupverð Neymar, þar hafa Ousmane Dembele, Philippe Coutinho, Ivan Rakitic og Samuel Umtiti allir verið nefndir til leiks. Real Madrid er nú þegar búið að eyða nærri 300 milljónum punda í sumar í Eden Hazard, Luka Jovic, Eder Militao, Ferland Mendy og Rodrygo.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30 „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30