Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júlí 2019 18:23 Gary í leik með Val fyrr í sumar. vísir/daníel Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. „Við hrundum bara í seinni hálfleik. Við gátum ekki varist tveimur föstum leikatriðum. Mér fannst þeir vera lélegasta lið deildarinnar í fyrri hálfleik, ekki eiga skilið að vera þar. Þeir spiluðu skelfilega og við hefðum kannski átt að drepa leikinn. Við hrundum í seinni hálfleiknum,“ sagði Gary Martin í samtali við blaðamann Vísis eftir leik. Eftir flottan fyrri hálfleik komu Eyjamenn illa inn í seinni hálfleikinn og fyrstu 15 mínútur hálfleiksins var eins og þeir væru að bíða eftir jöfnunarmarki. Sóknarlega sköpuðu þeir ekki mikið eftir hlé heldur. „Kannski þar sem þeir voru svo slakir í fyrri hálfleik hafi komið einhver hugsun hjá okkur að það yrði bara eins. Þetta hefur verið þannig síðan ég kom að við eigum fína hálfleiki en erum svo ekki með í 45 mínútur.“ „Við töluðum um í hálfleik að gera það sama og í þeim fyrri. Leyfa þeim að koma upp með boltann, þeir eru ekki fljótir til baka en ég veit ekki hvað gerðist. Þetta er bara eins og það er, það verður kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni núna. Fyrir mér var þetta að duga eða drepast í dag.“ „Við erum með bakið upp við vegg og verðum að taka einn leik í einu og reyna að ná í einhver stig. Ef við töpum fyrir liðum eins og þessu þá erum við í miklum vandræðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45