Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 23:15 Valur tapaði fyrir Maribor, 5-0 samanlagt, í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/bára Íslensku liðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Þorkell Máni Pétursson segir að árangur íslensku liðanna segi meira en mörg orð um styrkleika Pepsi Max-deildar karla. Stjarnan fór áfram gegn Levadia Tallin en Valur, KR og Breiðablik töpuðu öll sínum einvígum. „Stjarnan fékk kannski lakasta andstæðinginn en það er alltaf snúið að fara í Evrópuleiki. Stjarnan hefði átt að klára einvígið í fyrri leiknum sem var vel upp settur. Stjarnan fór verðskuldað áfram,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hörður Magnússon sagði að frammistaða KR og Breiðabliks hafi nánast verið háðuleg. KR tapaði fyrir Molde, 7-1 samanlagt, og Breiðablik féll úr leik fyrir Vaduz frá Liechtenstein, 2-1 samanlagt. Vaduz leikur í svissnesku B-deildinni. „Menn tala um að þetta sé besta lið Molde í fleiri ár en 7-1 tap er full mikið af því góða fyrir norskum fótbolta, með allri virðingu fyrir honum. Þetta var hræðileg útreið,“ sagði Máni. „Blikarnir töpuðu fyrir annarrar deildarliði í Sviss sem er með töluvert betri leikmenn. Þjálfarateymi Breiðabliks gerði mistök með því að sækja ekki töluvert meira í leiknum í Kópavogi. Þeir fengu dauðafæri til að skora í seinni leiknum en það gekk ekki. Leikplanið var ekki gott í Kópavoginum. Blikarnir áttu að fara áfram og fyrir mér eru það mestu vonbrigðin,“ bætti Máni við. Hann segir augljóst að hraðinn í Pepsi Max-deildinni sé ekki nógu mikill og það komi bersýnilega í ljós þegar íslensku liðin máta sig við erlend lið. „Það er ljóst að það er ekki nógu gott tempó í þessari deild. Það er hlýtur að vera,“ sagði Máni. „Það er hrikalega slæmt hvernig þetta lítur út fyrir okkur. Við getum ekkert logið öðru að okkur. Þetta er áfellisdómur, að einhverju leyti, yfir deildinni,“ sagði Máni að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Slakur árangur íslensku liðanna í Evrópukeppnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30 Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00 Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45 Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Íslensku liðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Þorkell Máni Pétursson segir að árangur íslensku liðanna segi meira en mörg orð um styrkleika Pepsi Max-deildar karla. Stjarnan fór áfram gegn Levadia Tallin en Valur, KR og Breiðablik töpuðu öll sínum einvígum. „Stjarnan fékk kannski lakasta andstæðinginn en það er alltaf snúið að fara í Evrópuleiki. Stjarnan hefði átt að klára einvígið í fyrri leiknum sem var vel upp settur. Stjarnan fór verðskuldað áfram,“ sagði Máni í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hörður Magnússon sagði að frammistaða KR og Breiðabliks hafi nánast verið háðuleg. KR tapaði fyrir Molde, 7-1 samanlagt, og Breiðablik féll úr leik fyrir Vaduz frá Liechtenstein, 2-1 samanlagt. Vaduz leikur í svissnesku B-deildinni. „Menn tala um að þetta sé besta lið Molde í fleiri ár en 7-1 tap er full mikið af því góða fyrir norskum fótbolta, með allri virðingu fyrir honum. Þetta var hræðileg útreið,“ sagði Máni. „Blikarnir töpuðu fyrir annarrar deildarliði í Sviss sem er með töluvert betri leikmenn. Þjálfarateymi Breiðabliks gerði mistök með því að sækja ekki töluvert meira í leiknum í Kópavogi. Þeir fengu dauðafæri til að skora í seinni leiknum en það gekk ekki. Leikplanið var ekki gott í Kópavoginum. Blikarnir áttu að fara áfram og fyrir mér eru það mestu vonbrigðin,“ bætti Máni við. Hann segir augljóst að hraðinn í Pepsi Max-deildinni sé ekki nógu mikill og það komi bersýnilega í ljós þegar íslensku liðin máta sig við erlend lið. „Það er ljóst að það er ekki nógu gott tempó í þessari deild. Það er hlýtur að vera,“ sagði Máni. „Það er hrikalega slæmt hvernig þetta lítur út fyrir okkur. Við getum ekkert logið öðru að okkur. Þetta er áfellisdómur, að einhverju leyti, yfir deildinni,“ sagði Máni að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Slakur árangur íslensku liðanna í Evrópukeppnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30 Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00 Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45 Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Logi: Skökk mynd sem við höfum hér á Íslandi en við getum betur Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni. 12. júlí 2019 20:30
Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Þjálfari Vals sagðist varla hafa mætt sterkara liði en Maribor á sínum langa ferli. 10. júlí 2019 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vaduz 0-0 │Bragðdauft jafntefli og einvígið galopið Breiðablik og Vaduz skildu jöfn í tíðindalitlum leik á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar 11. júlí 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45
Sjáðu mörkin er KR fékk skell í Noregi KR fékk á sig sjö mörk gegn Molde í kvöld. 11. júlí 2019 21:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Molde 0-0 | Markalaust á Meistaravöllum KR er enn ósigrað á heimavelli í keppnisleik á árinu. 18. júlí 2019 23:00
Umfjöllun: Molde - KR 7-1 │KR fékk útreið í Noregi Fyrsta tap KR síðan 16. maí og það var skellur í Noregi. 11. júlí 2019 18:45
Gústi Gylfa: „Mjög taktískur leikur og mjög gott lið frá Vaduz“ Ágúst Þór Gylfason sagði leik Breiðabliks og Vaduz í kvöld hafa verið taktískan en hann hefði viljað sjá sitt lið beinskeyttara í að refsa gestunum frá Liecthenstein. 11. júlí 2019 22:22
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
Rúnar: Getum gengið stoltir af velli Þjálfari KR var sáttur með sína menn eftir markalausa jafnteflið við Molde. 18. júlí 2019 21:26
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Umfjöllun: Maribor - Valur 2-0 │Ekkert Meistaradeildarævintýri í ár Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir slóvensku meisturunum í Maribor ytra í dag. Valur tapaði einvíginu samtals 5-0. 17. júlí 2019 20:00
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38
Blikar úr leik eftir tap í Vaduz Þátttöku Breiðabliks í Evrópudeildinni í ár er lokið. 18. júlí 2019 18:54