Sjáðu Loga skora á móti Val og dramatíkina í markajafnteflum gærkvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 08:00 Logi Tómasson fagnar jöfnunarmarki sínu í gær. Skjámynd/Stöð 2 Sport Átta mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum sunnudagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta og nú er hægt að sjá þau öll hér á Vísi sem og mörkin leiknum fyrir norðan. Það var mikil dramatík á lokamínútunum í leikjum gærkvöldsins en í þeim báðum tryggði lið sér jafntefli í blálokin. Það var einnig jafntefli hjá KA og ÍA á Akureyri. Almarr Ormarsson tryggði KA 1-1 jafntefli á móti Skagamönnum en Viktor Jónsson hafði komið þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Skagamenn höfðu komist enn nær toppsætinu með sigri en urðu að sætta sig við að fara heim með bara eitt stig. Stjörnumenn jöfnuðu metin á móti toppliði KR með marki í uppbótatíma en bæði lið komust yfir í þeim leik. Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni sigurinn en áður höfðu tveir varamenn búið til mark fyrir KR-liðið. Víkingar jöfnuðu síðan metin á móti Íslandsmeisturum Vals eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Jöfnunarmarkið skoraði góðkunningi Valsmanna, Logi Tómasson, sem skoraði einmitt mjög eftirminnilegt mark í fyrri leiknum. Jöfnunarmark Víkinga nægði liðinu til að hoppa aftur upp úr fallsæti deildarinnar en jöfnunarmark Stjörnumanna kom í veg fyrir að KR-ingar næðu tíu stiga forskoti á toppnum. Mörkin úr 1-1 jafntefli KA og ÍA á Akureyri, mörkin úr 2-2 jafntefli Víkinga og Vals í Víkinni og mörkin úr 2-2 jafntefli KR og Stjörnunnar í Vesturbænum má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan.Klippa: Mörkin úr 2-2 jafntefli Víkinga og ValsmannaKlippa: Mörkin úr 2-2 jafntefli KR-inga og StjörnumannaKlippa: Mörkin úr 1-1 jafntefli KA-manna og Skagamanna Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Átta mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum sunnudagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta og nú er hægt að sjá þau öll hér á Vísi sem og mörkin leiknum fyrir norðan. Það var mikil dramatík á lokamínútunum í leikjum gærkvöldsins en í þeim báðum tryggði lið sér jafntefli í blálokin. Það var einnig jafntefli hjá KA og ÍA á Akureyri. Almarr Ormarsson tryggði KA 1-1 jafntefli á móti Skagamönnum en Viktor Jónsson hafði komið þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Skagamenn höfðu komist enn nær toppsætinu með sigri en urðu að sætta sig við að fara heim með bara eitt stig. Stjörnumenn jöfnuðu metin á móti toppliði KR með marki í uppbótatíma en bæði lið komust yfir í þeim leik. Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni sigurinn en áður höfðu tveir varamenn búið til mark fyrir KR-liðið. Víkingar jöfnuðu síðan metin á móti Íslandsmeisturum Vals eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Jöfnunarmarkið skoraði góðkunningi Valsmanna, Logi Tómasson, sem skoraði einmitt mjög eftirminnilegt mark í fyrri leiknum. Jöfnunarmark Víkinga nægði liðinu til að hoppa aftur upp úr fallsæti deildarinnar en jöfnunarmark Stjörnumanna kom í veg fyrir að KR-ingar næðu tíu stiga forskoti á toppnum. Mörkin úr 1-1 jafntefli KA og ÍA á Akureyri, mörkin úr 2-2 jafntefli Víkinga og Vals í Víkinni og mörkin úr 2-2 jafntefli KR og Stjörnunnar í Vesturbænum má sjá í myndböndunum hér fyrir neðan.Klippa: Mörkin úr 2-2 jafntefli Víkinga og ValsmannaKlippa: Mörkin úr 2-2 jafntefli KR-inga og StjörnumannaKlippa: Mörkin úr 1-1 jafntefli KA-manna og Skagamanna
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira