Bale sagður veikur en lék golf á meðan Real Madrid mætti Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 14:00 Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða full miklum tíma úti á golfvellinum. vísir/getty Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49
Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti