Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 22:07 Skarsgård er mikill aðdáandi Íslands. Vísir/Getty Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands. Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands.
Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30
Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21