Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 09:00 Messi vikið af velli. vísir/getty Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars. Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars.
Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30
„Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00
Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32