Fjórir látnir eftir slagsmál í Hondúras Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2019 23:30 Foreldrar reyna hér að forða börnum sínum frá átökunum og táragasinu sem var beitt í látunum. vísir/epa Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa Fótbolti Hondúras Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira
Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa
Fótbolti Hondúras Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjá meira