Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:30 Mo Salah með Ofurbikarinn sem aðeins Liverpool hefur náð að vinna af ensku liðunum á þessari öld. Getty/MB Media/ Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013) Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Liverpool vann Chelea 5-4 í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik en Liverpool jafnaði í þeim síðari. Liverpool komst yfir í framlengingunni en Chelsea jafnaði og tryggði sér vítakeppni. Þar skoruðu liðin úr níu fyrstu spyrnum eða allt þar til að Adrian varði frá Chelsea manninum Tammy Abraham. Leikmenn Liverpool fögnuðu þar með fyrsta titlinum á tímabilið 2019-20 en liðið var þegar búið að tapa einum titli í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Manchester City.The last three English winners of the UEFA #SuperCup: Liverpool (2001) Liverpool (2005) Liverpool (2019) The only English winners of the competition in the 21st century. pic.twitter.com/C0YxaH1QWd — Coral (@Coral) August 14, 2019Það átti kannski að koma mörgum á óvart að Liverpool tæki þennan leik í gær. Það lítur hreinlega út fyrir að aðeins eitt enskt félag geti hreinlega unnið þennan Ofurbikar UEFA síðan að ný öld rann í garð. Liverpool varð þarna meistari meistaranna í Evrópu í þriðja sinn á 21. öldinni. Auk þess að vinna Chelsea í gær þá vann rússneska liðið CSKA Moskvu í úrslitaleiknum 2005 og þýska liðið Bayern í úrslitaleiknum 2001. Frá árinu 2000 hefur engu ensku félagi fyrir utan Liverpool tekist að verða meistaranna í Evrópu. Chelsea var að tapa þessum leik í þriðja sinn á sjö árum (einnig 2012 og 2013) og Manchester United tapaði bæði á móti Zenit frá Sánkti Pétursborg árið 2008 og á móti Real Madrid árið 2017.Félög sem hafa orðið meistara meistaranna í Evrópu á 21. öldinni: Real Madrid 4 sinnum ( 2002, 2014, 2016, 2017) Liverpool 3 sinnum (2001, 2005, 2019) Barcelona 3 sinnum (2009, 2011, 2015) Atlético Madrid 3 sinnum (2010, 2012, 2018) AC Milan 2 sinnum (2003, 2007) Galatasaray 1 sinni (2000) Valencia 1 sinni (2004) Sevilla 1 sinni (2006) Zenit Sánkti Pétursborg 1 sinni (2008) Bayern München 1 sinni (2013)
Bretland England Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira