Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 10:30 Það var mikil dramatík er FH vann 3-2 sigur á Val á Origo-vellinum í gær en leikurinn var afar fjörugur. Staðan var markalaus í hálfleik en FH komst yfir með marki Steven Lennon úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Fjórum mínútum síðar fengu Valsmenn vítaspyrnu og úr henni skoraði Patrick Pedersen. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hafði í nægu að snúast og á 64. mínútu dæmdi hann aðra vítaspyrnu á FH. Aftur steig Patrick á punktinn og skoraði af fádæma öryggi. Ellefu mínútum eftir annað mark Patrick jafnaði Björn Daníel Sverrison metinn eftir darraðadans í vítateig Vals eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo Daninn í FH-liðinu, Morten Beck Andersen, sjö mínútum fyrir leikslok en þetta var hans fyrsta mark fyrir Fimleikafélagið. Lokatölur 3-2. FH er því í 3. sætinu með 25 stig eftir 16 umferðir en Valur er í því sjötta með 23 stig. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það var mikil dramatík er FH vann 3-2 sigur á Val á Origo-vellinum í gær en leikurinn var afar fjörugur. Staðan var markalaus í hálfleik en FH komst yfir með marki Steven Lennon úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Fjórum mínútum síðar fengu Valsmenn vítaspyrnu og úr henni skoraði Patrick Pedersen. Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, hafði í nægu að snúast og á 64. mínútu dæmdi hann aðra vítaspyrnu á FH. Aftur steig Patrick á punktinn og skoraði af fádæma öryggi. Ellefu mínútum eftir annað mark Patrick jafnaði Björn Daníel Sverrison metinn eftir darraðadans í vítateig Vals eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo Daninn í FH-liðinu, Morten Beck Andersen, sjö mínútum fyrir leikslok en þetta var hans fyrsta mark fyrir Fimleikafélagið. Lokatölur 3-2. FH er því í 3. sætinu með 25 stig eftir 16 umferðir en Valur er í því sjötta með 23 stig. Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16
Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11. ágúst 2019 22:36