Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 17:39 Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk. Skjáskot Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Samkvæmt heimildum norska fréttamiðilsins VG var hin látna ættleidd frá Kína þegar hún var tveggja ára gömul. Hinn ákærði sem er tuttugu og eins árs Norðmaður og hin látna eiga ekki sömu foreldra en eru með sama lögheimili. Lögreglan í Noregi kallar hana stjúpsystur hans. Grunaði á einnig íbúð í Osló sem metin er á um þrjár milljónir norskra króna. Norska lögreglan hefur ekki gefið það út hvenær morðið átti sér stað en líkið fannst þegar vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í kjölfar árásarinnar á moskuna. Rétt fyrir árásina skrifaði ákærði vefpóst um að hann væri skipaður útsendari af Brenton Tarrant, sem varð fimmtíu manns að bana árásinni í Christchurch í Nýja Sjálandi í mars á þessu ári. Í vefpóstinum kom einnig fram hann að gerði ráð fyrir því að hann myndi deyja.Vinsæll og glaðlegur Á blaðamannafundi í dag sagði Rune Skjöld, lögreglustjóri í Osló, hinn grunaða aðhyllast öfga-hægriskoðanir og hafa andúð á innflytjendum. Hann er alinn upp í Bærum og hafa æskuvinir hans sagt í samtali við VG fréttastofuna hann vera vinsælan, glaðlegan og vel gefinn. Miklar breytingar kunna hafa verið á hegðun mannsins upp á síðkastið og á lögreglan að hafa haft afskipti af honum áður, fyrir hvað hefur ekki verið gefið út.Rannsaka andlegt ástanda mannsins Skjold, lögreglustjóri, sagði að grunaði hafi verið kunnugur lögreglu áður en ekki væri hægt að segja að hann hafi framið glæpi áður. Þá muni hann gangast undir geðrannsókn. Talið er að maðurinn hafi staðið einn að verki, hann hafi verið vopnaður tveimur byssum sem líktust haglabyssum sem og skammbyssu. „Hann braust inn í gegn um glerhurð og hleypti af byssuskotum,“ bætti Skjold við. Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk. Noregur Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. Samkvæmt heimildum norska fréttamiðilsins VG var hin látna ættleidd frá Kína þegar hún var tveggja ára gömul. Hinn ákærði sem er tuttugu og eins árs Norðmaður og hin látna eiga ekki sömu foreldra en eru með sama lögheimili. Lögreglan í Noregi kallar hana stjúpsystur hans. Grunaði á einnig íbúð í Osló sem metin er á um þrjár milljónir norskra króna. Norska lögreglan hefur ekki gefið það út hvenær morðið átti sér stað en líkið fannst þegar vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í kjölfar árásarinnar á moskuna. Rétt fyrir árásina skrifaði ákærði vefpóst um að hann væri skipaður útsendari af Brenton Tarrant, sem varð fimmtíu manns að bana árásinni í Christchurch í Nýja Sjálandi í mars á þessu ári. Í vefpóstinum kom einnig fram hann að gerði ráð fyrir því að hann myndi deyja.Vinsæll og glaðlegur Á blaðamannafundi í dag sagði Rune Skjöld, lögreglustjóri í Osló, hinn grunaða aðhyllast öfga-hægriskoðanir og hafa andúð á innflytjendum. Hann er alinn upp í Bærum og hafa æskuvinir hans sagt í samtali við VG fréttastofuna hann vera vinsælan, glaðlegan og vel gefinn. Miklar breytingar kunna hafa verið á hegðun mannsins upp á síðkastið og á lögreglan að hafa haft afskipti af honum áður, fyrir hvað hefur ekki verið gefið út.Rannsaka andlegt ástanda mannsins Skjold, lögreglustjóri, sagði að grunaði hafi verið kunnugur lögreglu áður en ekki væri hægt að segja að hann hafi framið glæpi áður. Þá muni hann gangast undir geðrannsókn. Talið er að maðurinn hafi staðið einn að verki, hann hafi verið vopnaður tveimur byssum sem líktust haglabyssum sem og skammbyssu. „Hann braust inn í gegn um glerhurð og hleypti af byssuskotum,“ bætti Skjold við. Skotárásin á moskuna er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk.
Noregur Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira