Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Sylvía Hall skrifar 31. ágúst 2019 09:48 Rasmussen hefur tvisvar gegnt embætti forsætisráðherra Danmerkur. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu. Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu.
Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01
Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39