Landsliðið þarf að vera á tánum til að skrifa söguna á morgun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2019 20:30 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun mikilvægan leik í undankeppni EM 2020 þegar liðið mætir Albaníu á útivelli. Með sigri í þessum leik getur liðið skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu. Vinni Ísland leikinn á morgun verður þetta fjórði sigur liðsins í röð í undankeppninni. Ísland hefur aldrei áður náð að vinna fjóra leiki í röð í undankeppni stórmóts. „Við þurfum bara að nýta það hvernig sjálfstraustið er hjá okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu í dag. „Við þurfum að halda áfram að vera á tánum því við vitum það að um leið og við förum á hælana þá erum við ekkert spes lið svo við þurfum að mæta þeim af fullum krafti.“ „Það er hugur í hópnum en við megum ekki vera of stórir og þurfum að halda okkur á jörðinni,“ sagði Aron Einar. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, sagði markmiðið vera að sækja þrjú stig í leiknum en íslenska liðið þurfi þó að spila mjög vel og eiga góðan leik. „Við berum mikla virðingu fyrir þeim en við ætlum að fara til þess að sækja þrjú stig á morgun,“ sagði Erik við Óskar Ófeig. Ísland hefur nokkrum sinnum náð að sigra þrjá leiki í röð í undankeppnum stórmóts, en það kemur í ljós annað kvöld hvort fjögurra leikja múrinn verði loks brotinn. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun mikilvægan leik í undankeppni EM 2020 þegar liðið mætir Albaníu á útivelli. Með sigri í þessum leik getur liðið skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu. Vinni Ísland leikinn á morgun verður þetta fjórði sigur liðsins í röð í undankeppninni. Ísland hefur aldrei áður náð að vinna fjóra leiki í röð í undankeppni stórmóts. „Við þurfum bara að nýta það hvernig sjálfstraustið er hjá okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu í dag. „Við þurfum að halda áfram að vera á tánum því við vitum það að um leið og við förum á hælana þá erum við ekkert spes lið svo við þurfum að mæta þeim af fullum krafti.“ „Það er hugur í hópnum en við megum ekki vera of stórir og þurfum að halda okkur á jörðinni,“ sagði Aron Einar. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, sagði markmiðið vera að sækja þrjú stig í leiknum en íslenska liðið þurfi þó að spila mjög vel og eiga góðan leik. „Við berum mikla virðingu fyrir þeim en við ætlum að fara til þess að sækja þrjú stig á morgun,“ sagði Erik við Óskar Ófeig. Ísland hefur nokkrum sinnum náð að sigra þrjá leiki í röð í undankeppnum stórmóts, en það kemur í ljós annað kvöld hvort fjögurra leikja múrinn verði loks brotinn.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn