Sigursteinn segir markmiðið að berjast um titla og Ágúst býst ekki við þriggja hesta hlaupi Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 20:00 FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Þetta var kunngjört á árlegum fundi fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna sem fór fram á Grand Hótel í dag. „Ég veit ekki hvað ég á að segja við því,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, er hann var aðspurður um hvort að það hafi komið honum á óvart að FH væri spáð gullinu. „Við bjuggum okkur undir allt í þeim efnum og gaman að handboltaumhverfið hafi gaman að því sem við erum að gera.“ „Það sem mestu máli skiptir er þó að við höfum trú á því sem við erum að gera og þá á þetta að vera orðið góður vetur.“ Sigursteinn tók við liðinu af Halldóri Jóhanni Sigfússyni í sumar og er nú er strax kominn pressa á hann. „Er ekki gaman af pressunni? Við viljum vera í því að keppa um eitthvað og það hefur alltaf verið stefnan í Kaplakrika. Það verður það áfram.“Klippa: Bikarmeisturum FH er spáð efsta sæti Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, sagði að stefnt væri á stóra hluti á Hlíðarenda í vetur, líkt og áður. „Við erum með frábært lið þó við höfum misst mikið af leikmönnum. Við erum með yngri breidd í ár og erum spennt fyrir tímabilinu,“ sagði Ágúst. En væru það vonbrigði ef Valur tæki ekki titilinn? „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við ætlum okkur stóra hluti. Við erum að berjast við góð lið eins og Fram sem hefur fengið nóg af leikmönnum og er feyki vel mannað.“ „Svo er önnur lið eins og ÍBV sem er búið að fjóra útlendinga. Þetta verður hörkubarátta. Lið eins og HK hefur verið að spila vel. Afturelding hefur bætt við sig og Stjarnan er með reynslu. Haukar eiga eftir að sækja í sig verðið svo þetta verður hörkumót,“ sagði Íslandsmeistarinn Ágúst. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
FH er spáð gullinu í Olís-deild karla á meðan Íslandsmeistarar Vals eru taldir líklegar til að verja titilinn í kvennaflokki. Þetta var kunngjört á árlegum fundi fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna sem fór fram á Grand Hótel í dag. „Ég veit ekki hvað ég á að segja við því,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, er hann var aðspurður um hvort að það hafi komið honum á óvart að FH væri spáð gullinu. „Við bjuggum okkur undir allt í þeim efnum og gaman að handboltaumhverfið hafi gaman að því sem við erum að gera.“ „Það sem mestu máli skiptir er þó að við höfum trú á því sem við erum að gera og þá á þetta að vera orðið góður vetur.“ Sigursteinn tók við liðinu af Halldóri Jóhanni Sigfússyni í sumar og er nú er strax kominn pressa á hann. „Er ekki gaman af pressunni? Við viljum vera í því að keppa um eitthvað og það hefur alltaf verið stefnan í Kaplakrika. Það verður það áfram.“Klippa: Bikarmeisturum FH er spáð efsta sæti Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, sagði að stefnt væri á stóra hluti á Hlíðarenda í vetur, líkt og áður. „Við erum með frábært lið þó við höfum misst mikið af leikmönnum. Við erum með yngri breidd í ár og erum spennt fyrir tímabilinu,“ sagði Ágúst. En væru það vonbrigði ef Valur tæki ekki titilinn? „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við ætlum okkur stóra hluti. Við erum að berjast við góð lið eins og Fram sem hefur fengið nóg af leikmönnum og er feyki vel mannað.“ „Svo er önnur lið eins og ÍBV sem er búið að fjóra útlendinga. Þetta verður hörkubarátta. Lið eins og HK hefur verið að spila vel. Afturelding hefur bætt við sig og Stjarnan er með reynslu. Haukar eiga eftir að sækja í sig verðið svo þetta verður hörkumót,“ sagði Íslandsmeistarinn Ágúst.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira