Demi Moore um samband sitt við Ashton Kutcher: „Mér leið eins og ég væri háð honum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2019 08:30 Demi Moore og Ashton Kutcher voru gift frá 2005 til 2012. vísir/getty Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore. Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að hún hafi engan áhuga á að kenna einhverjum um eða gera illmenni úr einhverjum í nýútkomnum æviminningum sínum, Inside Out. Fjölmiðlar vestanhafs hafa fjallað mikið um bókina og þar sem þar kemur fram auk þess sem Moore hefur sjálf veitt viðtöl vegna útgáfu bókarinnar. Þannig mætti Moore í spjallþátt Ellen DeGeneres í gær og ræddi meðal annars um hjónabönd sín við þá Bruce Willis og Ashton Kutcher. Fram kemur að í bókinni að Kutcher hafi verið Moore ótrúr og átt í ástarsamböndum við aðrar konur. Þá segir Moore að þau hafi stundað þríleiki. Hún hafi samþykkt að taka þátt í því þar sem hún hélt að það væri eitthvað sem Kutcher vildi og hún þráði að gera honum til geðs.Moore og Willis enn góðir vinir Ellen spurði Moore hvort hún hafi viljað halda sambandinu gangandi og hvort hún hafi reynt það þrátt fyrir framhjáhald Kutcher. „Já, ég held að ég hafi villst einhvern veginn af leið því ég vildi ekki svara erfiðu spurningunni eða hvað það var sem vantaði upp á. Mér leið eins og ég væri háð honum, ég reiddi mig svo mikið á hann og ég hafði aldrei upplifað svona tengsl áður,“ sagði Moore. Hún og Kuthcer giftu sig árið 2005 en skildu árið 2012. Moore var einnig gift Bruce Willis og á með honum þrjár dætur. Hún sagði frá því hjá Ellen að þau Willis væru enn góðir vinir. „Ég er mjög þakklát fyrir það. Það er langt síðan við skildum en við vorum bæði sammála um að börnin væru í forgangi hjá okkur og það sem við áttum saman var ekki þeirra,“ sagði Moore.
Hollywood Tengdar fréttir Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24. september 2019 08:18