Flúði úr fangelsi og faldi sig í helli í 17 ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2019 07:58 Felustaður mannsins í Yunnan-héraði í suðvesturhluta Kína. Mynd/lögregla í Yongshan Lögregla í Kína handtók nýlega karlmann sem hafði haldið til í helli á flótta undan réttvísinni í 17 ár. Ábendingar í gegnum samskiptaforritið WeChat komu lögreglu á sporið í byrjun september. Samkvæmt upplýsingum frá kínverskum lögregluyfirvöldum heitir maðurinn Song Jiang og er 63 ára. Hann var dæmdur í fangelsi fyrir mansal á konum og börnum en braust út úr fangabúðum árið 2002. Hann kom sér í kjölfarið fyrir í litlum helli og dvaldi þar, algjörlega einangraður frá umheiminum, í nær tvo áratugi. Lögregla í Yongshan komst á snoðir um felustað mannsins, sem var í grennd við heimabæ hans í Yunnan-héraði í suðvesturhluta Kína, eftir að hafa fengið ábendingar í gegnum WeChat-aðgang sinn í byrjun september. Leit bar engan árangur í fyrstu en hellirinn fannst að lokum með hjálp dróna. Í frétt BBC segir að maðurinn hafi verið einangraður svo lengi að hann hafi átt í miklum erfiðleikum með að tala við lögreglumenn sem komu að handtaka hann. Þá hefur BBC eftir kínverskum fjölmiðlum að maðurinn hafi notað plastflöskur til að ná sér í vatn úr nærliggjandi á og trjágreinar til að kveikja eld. Hann hefur nú verið sendur aftur í fangelsi. Kína Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Sjá meira
Lögregla í Kína handtók nýlega karlmann sem hafði haldið til í helli á flótta undan réttvísinni í 17 ár. Ábendingar í gegnum samskiptaforritið WeChat komu lögreglu á sporið í byrjun september. Samkvæmt upplýsingum frá kínverskum lögregluyfirvöldum heitir maðurinn Song Jiang og er 63 ára. Hann var dæmdur í fangelsi fyrir mansal á konum og börnum en braust út úr fangabúðum árið 2002. Hann kom sér í kjölfarið fyrir í litlum helli og dvaldi þar, algjörlega einangraður frá umheiminum, í nær tvo áratugi. Lögregla í Yongshan komst á snoðir um felustað mannsins, sem var í grennd við heimabæ hans í Yunnan-héraði í suðvesturhluta Kína, eftir að hafa fengið ábendingar í gegnum WeChat-aðgang sinn í byrjun september. Leit bar engan árangur í fyrstu en hellirinn fannst að lokum með hjálp dróna. Í frétt BBC segir að maðurinn hafi verið einangraður svo lengi að hann hafi átt í miklum erfiðleikum með að tala við lögreglumenn sem komu að handtaka hann. Þá hefur BBC eftir kínverskum fjölmiðlum að maðurinn hafi notað plastflöskur til að ná sér í vatn úr nærliggjandi á og trjágreinar til að kveikja eld. Hann hefur nú verið sendur aftur í fangelsi.
Kína Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Sjá meira