Kepa nýtur samkeppninnar við De Gea - Hver byrjar í Osló? Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 13:30 Hörð samkeppni vísir/getty Stjörnum prýtt lið Spánverja getur tryggt sig inn á lokamót EM 2020 í kvöld þegar þeir heimsækja lærisveina Lars Lagerback í norska landsliðinu í Osló. Spennandi verður að sjá hver mun verja mark Spánverja þar sem David De Gea, markvörður Man Utd, og Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hafa háð harða baráttu um markmannsstöðuna í spænska landsliðinu undanfarið. „Markmið mitt er að spila. Allir leikmennirnir í hópnum vilja vera í byrjunarliðinu og ég er fullur sjálfstrausts, tilbúinn að hjálpa liðinu. Ef ég verð einn af ellefu byrjunarliðsmönnum ætla ég að hjálpa liðinu að vinna leikinn og það verður ekki auðvelt gegn Norðmönnum,“ segir Kepa. De Gea var af mörgum talinn besti markvörður heims fyrir þar til að halla fór undan fæti hjá honum, bæði með Man Utd og spænska landsliðinu. Á sama tíma hefur Kepa verið að taka stórstígum framförum og hefur Robert Moreno, landsliðsþjálfari Spánar, notað þá báða í riðlakeppninni til þessa þar sem Kepa hefur byrjað fjóra leiki en De Gea tvo. „Það er alltaf jákvætt fyrir landsliðið ef það er samkeppni um stöður í byrjunarliðinu. Við höfum verið að skiptast á leikjum og ég verð að trúa á sjálfan mig.“ „Ég hugsa ekki um það sem er skrifað í blöðunum. Ég vill frekar láta verkin tala inn á vellinum,“ segir Kepa. Leikur Noregs og Spánar hefst klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Stjörnum prýtt lið Spánverja getur tryggt sig inn á lokamót EM 2020 í kvöld þegar þeir heimsækja lærisveina Lars Lagerback í norska landsliðinu í Osló. Spennandi verður að sjá hver mun verja mark Spánverja þar sem David De Gea, markvörður Man Utd, og Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, hafa háð harða baráttu um markmannsstöðuna í spænska landsliðinu undanfarið. „Markmið mitt er að spila. Allir leikmennirnir í hópnum vilja vera í byrjunarliðinu og ég er fullur sjálfstrausts, tilbúinn að hjálpa liðinu. Ef ég verð einn af ellefu byrjunarliðsmönnum ætla ég að hjálpa liðinu að vinna leikinn og það verður ekki auðvelt gegn Norðmönnum,“ segir Kepa. De Gea var af mörgum talinn besti markvörður heims fyrir þar til að halla fór undan fæti hjá honum, bæði með Man Utd og spænska landsliðinu. Á sama tíma hefur Kepa verið að taka stórstígum framförum og hefur Robert Moreno, landsliðsþjálfari Spánar, notað þá báða í riðlakeppninni til þessa þar sem Kepa hefur byrjað fjóra leiki en De Gea tvo. „Það er alltaf jákvætt fyrir landsliðið ef það er samkeppni um stöður í byrjunarliðinu. Við höfum verið að skiptast á leikjum og ég verð að trúa á sjálfan mig.“ „Ég hugsa ekki um það sem er skrifað í blöðunum. Ég vill frekar láta verkin tala inn á vellinum,“ segir Kepa. Leikur Noregs og Spánar hefst klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira