Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 21:17 Gylfi Sigurðsson í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Það var þreyttur en stoltur fyrirliði Íslands, Gylfi Sigurðsson, sem ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap íslenska liðsins gegn Frökkum á heimavelli í kvöld. „Við erum alveg búnir á því. Þetta voru mikil hlaup án bolta og það er gríðarlega svekkjandi að fá á sig mark úr víti þar sem þeir sköpuðu sér ekkert sérstaklega mikið en við vorum að spila gegn heimsmeisturunum,“ sagði Gylfi eftir leikinn. Hvað fannst Gylfa um vítaspyrnuna sem Frakkarnir fengu? „Mér fannst þetta ekki vera víti en þeir voru að tékka á honum og hann var alveg að drepast svo maður þarf að kíkja á þetta aftur,“ sagði Gylfi um Griezmann. Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli í fyrri hálfleik og riðlaði það leikplani Íslands til muna. „Planið gekk upp í fyrri hálfleik; að verjast vel og nýta skyndisóknirnar en við hefðum getað spilað betur úr þeim. Jói fer snemma útaf og við erum með framherja á kantinum. „Mér fannst Jón Daði standa sig vel í því hlutverki en sóknarlega þá þurfum við aðeins að bæta okkur.“ Frakkarnir voru duglegir að henda sér niður í leiknum og Gylfi hafði þetta að segja um ítalska dómarann. „Það hefði verið fínt að fá skoskan dómara en ég held að hann hafi borið dálítið mikla virðingu fyrir þeim. Kannski hef ég vitlaust fyrir mér en mér fannst það.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Það var þreyttur en stoltur fyrirliði Íslands, Gylfi Sigurðsson, sem ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap íslenska liðsins gegn Frökkum á heimavelli í kvöld. „Við erum alveg búnir á því. Þetta voru mikil hlaup án bolta og það er gríðarlega svekkjandi að fá á sig mark úr víti þar sem þeir sköpuðu sér ekkert sérstaklega mikið en við vorum að spila gegn heimsmeisturunum,“ sagði Gylfi eftir leikinn. Hvað fannst Gylfa um vítaspyrnuna sem Frakkarnir fengu? „Mér fannst þetta ekki vera víti en þeir voru að tékka á honum og hann var alveg að drepast svo maður þarf að kíkja á þetta aftur,“ sagði Gylfi um Griezmann. Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli í fyrri hálfleik og riðlaði það leikplani Íslands til muna. „Planið gekk upp í fyrri hálfleik; að verjast vel og nýta skyndisóknirnar en við hefðum getað spilað betur úr þeim. Jói fer snemma útaf og við erum með framherja á kantinum. „Mér fannst Jón Daði standa sig vel í því hlutverki en sóknarlega þá þurfum við aðeins að bæta okkur.“ Frakkarnir voru duglegir að henda sér niður í leiknum og Gylfi hafði þetta að segja um ítalska dómarann. „Það hefði verið fínt að fá skoskan dómara en ég held að hann hafi borið dálítið mikla virðingu fyrir þeim. Kannski hef ég vitlaust fyrir mér en mér fannst það.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 0-1 | Strákarnir áttu meira skilið Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30