Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 07:00 Hópur stuðningsmanna Búlgara lét öllum illum látum vísir/getty Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019 Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. Það þurfti tvisvar að stöðva leik Búlgaríu og Englands á dögunum vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna heimaliðsins. UEFA tók málið fyrir og dæmdi Búlgara í tveggja leikja stuðningsmannabann ásamt því að búlgarska knattspyrnusambandið þarf að greiða 64 þúsund pund í sekt. Annað bannið er þó skilorðsbundið í tvö ár. Málið vakti mikil og reið viðbrögð í Englandi. Enska knattspyrnusambandið segist taka ákvörðun UEFA en talsmaður þess vildi ekki segja til um hvort þeim findist refsingin viðunandi. Kick It Out samtökin segjast hins vegar vonsvikin við niðurstöðuna og FARE (e. Football Against Racism in Europe) sögðu að Búlgörum hefði átt að vera hent úr keppni. „Við fögnum því hversu hratt UEFA afgreiddi málið en erum vonsvikin yfir því að Búlgarir voru ekki dæmdir úr keppni,“ sagði framkvæmdarstjóri samtakanna, Piara Powar. Rhian Brewster, leikmaður Liverpool og U19 ára liðs Englands, segir niðurstöðuna skammarlega.Another embarrassing Verdict today. Two Games behind closed doors for Nazi salutes and racism. The world needs to wake up. #KickitOut — Rhian Brewster (@RhianBrewster9) October 29, 2019
Búlgaría EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira