Trúlofuð þrátt fyrir fjörutíu ára aldursmun Sylvía Hall skrifar 27. október 2019 12:23 Dennis Quaid og Laura Savoie. Vísir/Getty Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð. Leikarinn bað Savoie nú á dögunum þegar þau voru saman á Hawaii þar sem Quaid var að kynna nýjustu bíómynd sína Midway. Hinn 65 ára gamli leikari er 39 árum eldri en unnustan. Í samtali við Extra segir leikarinn bónorðið ekki beinlínis hafa verið skipulagt en hann hafi þó íhugað að biðja hennar í um það bil mánuð. Parið hefur verið saman frá því í júní á þessu ári. Dennis Quaid, 65, confirms engagement to Laura Savoie, 26 https://t.co/DBw3PzHLgrpic.twitter.com/rqqziYMDW7 — Page Six (@PageSix) October 21, 2019 Leikarinn var því tilbúinn með hring í vasanum þegar hann tók ákvörðunina um að fara á annað hné þegar þau voru að njóta náttúrunnar á norðanverðri eyjunni Oahu. „Hún var reyndar að taka „selfie“ af okkur og ég lyfti hringnum inn á myndinna og spurði: „Viltu giftast mér?“,“ sagði leikarinn og bætti við að Savoie hefði brugðið við spurninguna. Leikarinn hefur verið giftur þrisvar sinnum áður og á þrjú börn, þar á meðal leikarann Jack Quaid með leikkonunni Meg Ryan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð. Leikarinn bað Savoie nú á dögunum þegar þau voru saman á Hawaii þar sem Quaid var að kynna nýjustu bíómynd sína Midway. Hinn 65 ára gamli leikari er 39 árum eldri en unnustan. Í samtali við Extra segir leikarinn bónorðið ekki beinlínis hafa verið skipulagt en hann hafi þó íhugað að biðja hennar í um það bil mánuð. Parið hefur verið saman frá því í júní á þessu ári. Dennis Quaid, 65, confirms engagement to Laura Savoie, 26 https://t.co/DBw3PzHLgrpic.twitter.com/rqqziYMDW7 — Page Six (@PageSix) October 21, 2019 Leikarinn var því tilbúinn með hring í vasanum þegar hann tók ákvörðunina um að fara á annað hné þegar þau voru að njóta náttúrunnar á norðanverðri eyjunni Oahu. „Hún var reyndar að taka „selfie“ af okkur og ég lyfti hringnum inn á myndinna og spurði: „Viltu giftast mér?“,“ sagði leikarinn og bætti við að Savoie hefði brugðið við spurninguna. Leikarinn hefur verið giftur þrisvar sinnum áður og á þrjú börn, þar á meðal leikarann Jack Quaid með leikkonunni Meg Ryan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira