Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 18:36 Sverrir lék allan leikinn í sigri PAOK. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar. Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð þegar liðið vann Volos, 0-2, á útivelli í grísku úrvalsdeildinni í dag. PAOK er á toppi deildarinnar með 20 stig, einu stigi á undan Olympiacos sem á leik til góða. PAOK varð grískur meistari á síðasta tímabili. Sverrir fékk fá tækifæri með PAOK á síðasta tímabili og í byrjun þessa tímabils en nú virðist horfa til betri vegar hjá honum. Aron Elís Þrándarson lagði upp mark í 2-1 sigri Aalesund á Start í Íslendingaslag í norsku B-deildinni. Aalesund er búið að vinna deildina en Start er í 3. sætinu.76' Måååååååååål! Gueye gjør det igjen! Thrandarson legger inn en perfekt ball til unggutten som header enkelt i mål. 2-0!!! AaFK 2 - 0 IK Start#aafk#sunnmøresstolthet — AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) October 26, 2019 Aron Elís var í byrjunarliði Aalesund líkt og Daníel Leó Grétarsson. Davíð Kristján Ólafsson sat allan tímann á varamannabekknum. Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari liðsins. Það var einnig Íslendingaslagur í norsku úrvalsdeildinni þegar Lillestrøm og Vålerenga gerðu markalaust jafntefli. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga sem er í 9. sæti deildarinnar. Arnór Smárason lék síðustu 22 mínútur í liði Lillestrøm sem er í 11. sætinu. Ragnar Sigurðsson lék ekki með Rostov sem vann 2-0 sigur á Sochi í rússnesku úrvalsdeildinni. Björn Bergmann Sigurðarson sat allan tímann á bekknum hjá Rostov sem er í 3. sæti deildarinnar.
Fótbolti Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira