Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. október 2019 15:50 Witherspoon og Aniston endurleika senuna frægu. instagram/skjáskot Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00. Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Stöllurnar endurléku fræga senu úr þáttunum Friends en Witherspoon fór með hlutverk Jill Green, systur Rachel Green, sem Aniston lék á sínum tíma. Í senunni frægu ræða þær systur Ross Geller og verður samtalið spennuþrungið þegar Rachel segir Jill að hún megi ekki „fá“ Ross. Þá svarar Jill „Get ekki fengið?! Það eina sem ég get ekki fengið eru mjólkurvörur!“ og stormar út. View this post on InstagramOne of the best parts of working with Jen is reliving my favorite lines from #FRIENDS! #theGreenSisters A post shared by Reese Witherspoon (@reesewitherspoon) on Oct 18, 2019 at 8:54am PDT The Morning Show verða sýndir á nýrri streymisveitu Apple, Apple TV+, og mun fyrsti þátturinn birtast 1. nóvember. Með aðalhlutverk í þáttunum fer einnig Steve Carell.Hægt er að horfa á upprunalegu senuna í spilaranum hér að neðan. Hún hefst á mínútu 7:00.
Bíó og sjónvarp Einu sinni var... Friends Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira