Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Þeir Hálfdán Helgi Matthíasson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Axel Bjarkar Sigurjónsson vinna að gerð heimildamyndar um umhverfisáhrif samfélagsmiðla. Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær. Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Markmið sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu í loftslagsmálum.Sjá einnig: 500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Þeir Axel Bjarkar Sigurjónsson, Sölvi Bjartur Ingólfsson og Hálfdán Helgi Matthíasson, nemendur í Tækniskólanum voru meðal þeirra sem mættir voru til að fylgjast með kynningu um sjóðinn. Þeir segjast forvitnir um hvað sjóðurinn hefur upp á að bjóða en segja óvíst hvort þeir muni sækja um. Þessa dagana vinna þeir aftur á móti að spennandi lokaverkefni í skólanum. „Þetta er í samstarfi við Landvernd og við erum bara að afla okkur upplýsinga um hvernig við getum bætt landið í sambandi við umhverfið og svona,“ segir Axel. „Við erum sem sagt að athuga hvort að samfélagsmiðlar eða tæknin hefur mikil áhrif á umhverfið,“ bætir Sölvi Bjartur við. Þeir hafa komist að ýmsu áhugaverðu í þeirri vinnu að sögn Hálfdáns Helga. „Við erum sem sagt búin að vera að skoða hvernig streymiveitur og samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið,“ segir Hálfdán. „Eins og með því að horfa á Youtube-myndbönd, þá er orkan frá serverunum að menga.“ Lokaafurð verkefnisins verður kynnt á næstu vikum. „Við erum að gera heimildamynd sem við sýnum bara eftir tvær vikur og hún verður dæmd og við höfum hana örugglega á Youtube þar sem fólk getur horft á hana,“ segir Axel og hlær.
Loftslagsmál Samfélagsmiðlar Tækni Umhverfismál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira