„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 12:30 Mourinho og boltastrákurinn í stuði. vísir/getty Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn