Ekki búið að ákveða varavöll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 15:08 Íslendingar krossa fingur og vonast til að Laugardalsvöllur verði leikfær 26. mars. vísir/vilhelm Ekki er ljóst hvar leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær 26. mars á næsta ári. „Ég að vona að þetta gangi upp en við búum á Íslandi. Völlurinn er opinn og það er ekki hiti undir honum. Í raun er þetta bagalegt ástand, að efast um hvort við getum spilað hérna,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Kiddi vallarstjóri og hans fólk mun gera allt til að við getum spilað hér en þau ráða kannski ekki við veður og vinda.“ Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Ekki er búið að ákveða varavöll ef Laugardalsvöllurinn verður óleikfær. „Það er ekki búið að ákveða það. Ég veit að Klara [Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ], Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og þeirra fólk fundar um þetta statt og stöðugt. En þetta þarf að vera klárt 20. desember,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Sjá meira
Ekki er ljóst hvar leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær 26. mars á næsta ári. „Ég að vona að þetta gangi upp en við búum á Íslandi. Völlurinn er opinn og það er ekki hiti undir honum. Í raun er þetta bagalegt ástand, að efast um hvort við getum spilað hérna,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Kiddi vallarstjóri og hans fólk mun gera allt til að við getum spilað hér en þau ráða kannski ekki við veður og vinda.“ Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Ekki er búið að ákveða varavöll ef Laugardalsvöllurinn verður óleikfær. „Það er ekki búið að ákveða það. Ég veit að Klara [Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ], Guðni [Bergsson, formaður KSÍ] og þeirra fólk fundar um þetta statt og stöðugt. En þetta þarf að vera klárt 20. desember,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38