Elsti löglegi götubíll Þýskalands Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. desember 2019 07:00 Carl Benz og Klara dóttir hans um borð í Victoriu frá 1894. Vísir/Daimler Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti. Bílar Þýskaland Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti.
Bílar Þýskaland Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent