Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag Sæbjörn Þór Steinbergsson skrifar 7. desember 2019 15:56 Ágúst var brattur þrátt fyrir tap í dag. vísir/bára „Ég er fyrst og fremst svekktur með fyrstu fimmtán- tuttugu mínúturnar í seinni hálfleiknum,” sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir tap gegn Fram í Olís-deild kvenna. „Við vorum í vandræðum sóknarlega í upphafi seinni hálfleiks, bæði að finna leiðir framhjá vörn þeirra og svo forum við með aragrúa af færum sem var mjög dýrt.” Fram komst í 6-2 forystu í fyrri hálfleik og Ágúst tók leikhlé á þeim tímapunkti. Valur jafnaði leikinn í kjölfarið, hvað breyttist hjá Val? „Við slökuðum á og fjölguðum sendingum í sókninni. Við hlupum hraðaupphlaup á þær og náðum inn tveimur- þremur ódýrum mörkum. Fyrri hálfleikurinn góður en þetta var erfitt í seinni hálfleiknum.” Lovísa Thompson lék ekki með Val í seinni hálfleik. Ágúst segir að Lovísa hafi meiðst á lokaæfingunni fyrir leik. Hann nefndi einnig að Arna Sif Pálsdóttir og Vigdís Birna Þorsteinsdóttir voru fjarverandi vegan meiðsla, stór skörð hoggin í hóp Valskvenna. Ágúst gerir ráð fyrir að þær verði klárar í slaginn eftir jólafrí. Ágúst var að lokum spurður út í muninn á þessum leik og sigri Vals á Fram í október. „Við fórum með 28 slútt, þar af 16 úr mjög góðum færum. Hafdís (Renötudóttir, markvörður Fram) varði frábærlega enda einn besti markmaðurinn á landinu. Það var það sem vóg hvað þyngst. Okkur vantaði einnig framlag frá fleiri leikmönnum. Það voru of margar sem voru ekki að ná fram sínum besta leik, það er eins og það er. Fram er auðvitað frábært lið, besta liðið eins og staðan er í dag,” sagði Ágúst að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 24-19 | Heimasigur í Safamýrinni Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. 7. desember 2019 16:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst svekktur með fyrstu fimmtán- tuttugu mínúturnar í seinni hálfleiknum,” sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir tap gegn Fram í Olís-deild kvenna. „Við vorum í vandræðum sóknarlega í upphafi seinni hálfleiks, bæði að finna leiðir framhjá vörn þeirra og svo forum við með aragrúa af færum sem var mjög dýrt.” Fram komst í 6-2 forystu í fyrri hálfleik og Ágúst tók leikhlé á þeim tímapunkti. Valur jafnaði leikinn í kjölfarið, hvað breyttist hjá Val? „Við slökuðum á og fjölguðum sendingum í sókninni. Við hlupum hraðaupphlaup á þær og náðum inn tveimur- þremur ódýrum mörkum. Fyrri hálfleikurinn góður en þetta var erfitt í seinni hálfleiknum.” Lovísa Thompson lék ekki með Val í seinni hálfleik. Ágúst segir að Lovísa hafi meiðst á lokaæfingunni fyrir leik. Hann nefndi einnig að Arna Sif Pálsdóttir og Vigdís Birna Þorsteinsdóttir voru fjarverandi vegan meiðsla, stór skörð hoggin í hóp Valskvenna. Ágúst gerir ráð fyrir að þær verði klárar í slaginn eftir jólafrí. Ágúst var að lokum spurður út í muninn á þessum leik og sigri Vals á Fram í október. „Við fórum með 28 slútt, þar af 16 úr mjög góðum færum. Hafdís (Renötudóttir, markvörður Fram) varði frábærlega enda einn besti markmaðurinn á landinu. Það var það sem vóg hvað þyngst. Okkur vantaði einnig framlag frá fleiri leikmönnum. Það voru of margar sem voru ekki að ná fram sínum besta leik, það er eins og það er. Fram er auðvitað frábært lið, besta liðið eins og staðan er í dag,” sagði Ágúst að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 24-19 | Heimasigur í Safamýrinni Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. 7. desember 2019 16:30 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Leik lokið: Fram - Valur 24-19 | Heimasigur í Safamýrinni Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. 7. desember 2019 16:30