Björn Leví flytur spillingarsögurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2019 13:39 Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sést hér tala fyrir framan fólk. Það ætlar hann sér einnig að gera í Iðnó á fimmtudag. Vísir/vilhelm Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví. Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví.
Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00