Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2019 20:30 Besti fótboltamaður í heimi 2019, Lionel Messi. vísir/getty Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019 Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, fékk Gullboltann (Ballon d'Or) í sjötta sinn á ferlinum í kvöld. Enginn hefur fengið Gullboltann oftar en Argentínumaðurinn.Lionel Messi from @FCBarcelona is the 2019 Ballon d'Or winner! THAT'S HIS SIXTH ONE! #ballondorpic.twitter.com/dLndTZNeeW — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Lionel Messi is the 2019 #ballondor winner pic.twitter.com/5nNZXl05vY — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Virgil van Dijk varð annar í kjörinu og Cristiano Ronaldo þriðji en þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem hann er ekki í 1. eða 2. sæti í kjörinu. Ronaldo hefur fimm sinnum fengið Gullboltann, síðast fyrir tveimur árum.Here is the 2019 Ballon d'Or Top 3 1. Lionel Messi 2. @VirgilvDijk 3. @Cristiano The ranking > https://t.co/cSurv8xUiL#Ballondorpic.twitter.com/nl1fqJM1qP — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Messi varð marka- og stoðsendingakóngur spænsku úrvalsdeildarinnar sem Barcelona vann á síðasta tímabili. Hann hefur skorað 54 mörk á þessu ári. Þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem Messi fær Gullboltann. Hann fékk hann einnig 2009, 2010, 2011, 2012 og 2015. Matthijs de Ligt fékk Kopa bikarinn sem er veittur besta leikmanni heims undir 21 árs. Jadon Sancho varð í 2. sæti og Joao Felix í því þriðja.Here is the 2019 Kopa Trophy Top 3 1. Matthijs de Ligt 2. @Sanchooo10 3. @joaofelix70#ballondor#kopatrophypic.twitter.com/Dqg5CizQ5C — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019 Alisson fékk Yachine bikarinn sem er veittur besta markverði heims. Marc-André ter Stegen varð annar í kjörinu og Ederson þriðji.Here is the 2019 Yachine Trophy Top 3 1. @Alissonbecker 2. @mterstegen1 3. @edersonmoraes93#ballondor#yachinetrophypic.twitter.com/IctvXvH4Zc — #BallondOr (@francefootball) December 2, 2019Tíu efstu í kjörinu um Gullboltann: 1. Lionel Messi - Barcelona og Argentína 2. Virgil van Dijk - Liverpool og Holland 3. Cristiano Ronaldo - Juventus og Portúgal 4. Sadio Mané- Liverpool og Senegal 5. Mohamed Salah - Liverpool og Egyptaland 6. Kylian Mbappé - PSG og Frakkland 7. Alisson Becker - Liverpool og Brasilía 8. Robert Lewandowski - Bayern München og Pólland 9. Bernardo Silva - Man. City og Portúgal 10. Riyad Mahrez - Man. City og Alsír#BallondOr 30-11 28 Marquinhos = Joao Felix = Van de Beek 26 Wijnaldum = Benzema 24 Koulibaly = Ter Stegen 23 Lloris 22 Son 20 Tadic = Aubameyang 19 Alexander-Arnold 18 Griezmann 17 Firmino 16 Aguero 15 De Ligt 14 De Bruyne 13 Hazard 12 Sterling 11 de Jong pic.twitter.com/PWGgzcsoXB — B/R Football (@brfootball) December 2, 2019
Argentína FIFA Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira