Manchester United fer til Belgíu í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 12:30 Chelsea vann Evrópudeildina í fyrra og hér fagna leikmenn liðsins með bikarinn. Fremstur fer fyrirliðinn Cesar Azpilicueta, Getty/ Resul Rehimov Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Þrjú ensk félög og tvö Íslendingalið voru í pottinum í dag. Arsenal lenti á móti gríska félaginu Olympiacos en Úlfarnir spila við spænsa félagið Espanyol. Íslendingaliðið Malmö (Arnór Ingvi Traustason) drógst á móti þýska liðinu Wolfsburg en Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila við LASK frá Austurríki. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers spila við portúgalska félagið Braga en nágrannar þeirra í Celtic lentu á móti FC Kaupmannahöfn. Klippa: Dregið í 32 liða úrslit Evrópudeildar Hér fyrir neðan má sjá alla leikina sextán í 32 liða úrslitunum.Leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Wolves (England) - Espanyol (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Getafe (Spánn) - Ajax (Holland) Bayer Leverkusen (Þýskaland) - Porto (Portúgal) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) - Celtic (Skotland) APOEL (Kýpur) - Basel (Sviss) CFR Cluj (Rúmenía) - Sevilla (Spánn) Olympiacos (Grikkland) - Arsenal (England) AZ Alkmaar (Holland) - LASK (Asusturríki) Club Brugge (Belgía) - Manchester United (England) Ludogorets (Búlgaría) - Internazionale Milano (Ítalía) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) - Raed Bull Salzburg (Austurríki) Shakhtar Donetsk (Úkraína) - Benfica (Portúgal) Wolfsburg (Þýskaland) - Malmö (Svíþjóð) Roma (Ítalía) - Gent (Belgía) Rangers (Skotland) - Braga (Portúgal) Klippa: Bestu tilþrif liðanna sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Evrópudeild UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Manchester United dróst á móti belgíska félaginu Club Brugge þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Þrjú ensk félög og tvö Íslendingalið voru í pottinum í dag. Arsenal lenti á móti gríska félaginu Olympiacos en Úlfarnir spila við spænsa félagið Espanyol. Íslendingaliðið Malmö (Arnór Ingvi Traustason) drógst á móti þýska liðinu Wolfsburg en Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila við LASK frá Austurríki. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers spila við portúgalska félagið Braga en nágrannar þeirra í Celtic lentu á móti FC Kaupmannahöfn. Klippa: Dregið í 32 liða úrslit Evrópudeildar Hér fyrir neðan má sjá alla leikina sextán í 32 liða úrslitunum.Leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Wolves (England) - Espanyol (Spánn) Sporting CP (Portúgal) - İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Getafe (Spánn) - Ajax (Holland) Bayer Leverkusen (Þýskaland) - Porto (Portúgal) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) - Celtic (Skotland) APOEL (Kýpur) - Basel (Sviss) CFR Cluj (Rúmenía) - Sevilla (Spánn) Olympiacos (Grikkland) - Arsenal (England) AZ Alkmaar (Holland) - LASK (Asusturríki) Club Brugge (Belgía) - Manchester United (England) Ludogorets (Búlgaría) - Internazionale Milano (Ítalía) Eintracht Frankfurt (Þýskaland) - Raed Bull Salzburg (Austurríki) Shakhtar Donetsk (Úkraína) - Benfica (Portúgal) Wolfsburg (Þýskaland) - Malmö (Svíþjóð) Roma (Ítalía) - Gent (Belgía) Rangers (Skotland) - Braga (Portúgal) Klippa: Bestu tilþrif liðanna sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira