Martraðarbyrjun hjá Katrínu Tönju í fyrstu grein í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Youtube/ Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar. CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar.
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira