Veðurbarinn rúmenskur sjónvarpsmaður kíkti á aðstæður á Laugardalsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 11:30 Rúmenski sjónvarpsmaðurinn á Laugardalsvelli. mynd/twitter-síða ksí Sem kunnugt er mætast Ísland og Rúmenía í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars á næsta ári. Fulltrúar frá sjónvarpsrétthafanum í Rúmeníu eru staddir á Íslandi og í gær kíktu þeir á aðstæður á Laugardalsvelli. Veðurguðirnir buðu rúmenska sjónvarpsmanninn velkominn með snjó og roki. Á Twitter-síðu KSÍ birtist myndband af veðurbörðum sjónvarpsmanninum arkandi um snævi þakinn Laugardalsvöll. Is it Christmas already? This is what greeted Romania’s site visit for the @EURO2020 playoffs yesterday pic.twitter.com/wChydFQ12e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2019 Stefnt er að því að leikurinn 26. mars fari fram á Laugardalsvelli. Það ræðst þó af tíðarfarinu. Starfsmenn Laugardalsvallar hafa unnið hörðum höndum að því að halda vellinum í góðu ásigkomulagi eins og Guðjón Guðmundsson kynnti sér í Sportpakkanum í síðustu viku. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Veður Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36 VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Sem kunnugt er mætast Ísland og Rúmenía í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars á næsta ári. Fulltrúar frá sjónvarpsrétthafanum í Rúmeníu eru staddir á Íslandi og í gær kíktu þeir á aðstæður á Laugardalsvelli. Veðurguðirnir buðu rúmenska sjónvarpsmanninn velkominn með snjó og roki. Á Twitter-síðu KSÍ birtist myndband af veðurbörðum sjónvarpsmanninum arkandi um snævi þakinn Laugardalsvöll. Is it Christmas already? This is what greeted Romania’s site visit for the @EURO2020 playoffs yesterday pic.twitter.com/wChydFQ12e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 10, 2019 Stefnt er að því að leikurinn 26. mars fari fram á Laugardalsvelli. Það ræðst þó af tíðarfarinu. Starfsmenn Laugardalsvallar hafa unnið hörðum höndum að því að halda vellinum í góðu ásigkomulagi eins og Guðjón Guðmundsson kynnti sér í Sportpakkanum í síðustu viku.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Veður Tengdar fréttir Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30 Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36 VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. 23. nóvember 2019 09:30
Sportpakkinn: Grafa hitamæla ofan í Laugardalsvöll og leita til fjölda sérfræðinga Knattspyrnusamband Íslands og starfsmenn Laugardalsvellar þurfa að gera miklu miklu meira en að leggja hitadúk yfir Laugardalsvöllinn ef völlurinn á að vera klár fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu í mars. 4. desember 2019 16:15
Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. 25. nóvember 2019 15:36
VAR í fyrsta sinn hér á landi gegn Rúmeníu Dómarar leiks Íslands og Rúmeníu í undankeppni EM á næsta ári njóta aðstoðar myndbandstækni. 5. desember 2019 07:00