Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2019 14:30 Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira
LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Líf. Tilgangur félagsins hefur frá upphafi verið að styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Áhugaverðar nýjungar í fjáröflun félagsins eru kort sem bjóða nýja einstaklinga velkomna í heiminn og mánaðakort sem svo vinsælt er að nota til að taka myndir af ungbörnum fyrstu mánuði þeirra eru meðal nýjunga í fjáröflun félagsins. Fyrr í haust kynnti félagið nýja Mæðra- og nýburapakka í samstarfi við Rekstrarvörur en pakkinn inniheldur allt sem móðir og barn þurfa fyrstu dagana eftir fæðingu. Rekstrarvörur selja pakkann en allur ágóði af sölu hans rennur til Lífs. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá tók Þórunn Erna Clausen við Mæðra- og nýburapakka frá félaginu en hún á von á sér á næstu vikum en leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs, segir í tilkynningunni þessa fjáröflun nauðsynlega til að geta stutt við kvennadeildina, enda séu verkefnin mörg. Á árinu hafi félagið safnað fyrir nýjum vöggum og nú sé verið að fjármagna breytingar á bráðaþjónustu kvennadeildar auk annarra verkefna. Endurnýjun eigi sér alltaf stað bæði á húsgögnum og tækjum auk þess sem reynt sé að hafa umhverfið sem notalegast til að auka vellíðan þeirra sem á deildunum dvelja. Kolbrún og Þórunn Erna saman við tilefnið.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira