Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Leita að jólagjöf ársins Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Leita að jólagjöf ársins Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól