Agndofa yfir matnum á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. desember 2019 15:14 Claudia Winkelman. Vísir/Getty Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira
Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Hún birti seint í gærkvöldi myndir af kvöldmatnum sem hún gæddi sér á og lofaði réttina í hástert. Þá sagðist hún aldrei ætla að snúa aftur heim. „Ég veit ekki hvað er að gerast en hér erum við. Ég hef aldrei tekið myndir af mat áður en þetta er ekki eðlilegt. Stökkir hlutir (einhverjir nefndu þorsk), besta smjör sem ég hef fengið (það er þeytt, ég er ekki að grínast),“ skrifar Winkelman í færslu sem hún birti á Instagram seint í gærkvöldi. Hún virðist þar stödd á veitingastaðnum Moss Restaurant í Bláa lóninu og birti hverja myndina á fætur annarri af réttunum sem reiddir voru fram. „Ég ætla aldrei að koma heim. (Er þetta rétti tíminn til að benda á að við höfum drukkið örlítið vín). Góða nótt. Og gifstu mér, Ísland,“ bætti Winkelman við. View this post on Instagram I don't know what's happening but here we are. I've never photographed food before but this is not normal. Crispy things (somebody mentioned cod), the best butter I've ever had (it's whisked, I'm not joking), coconut with crab (should be soul destroying, made us do a jig) and finally some gingerbread and licorice toffees served on actual rock. I'm never coming home. (Is this a good time to point out we've drunk a little bit of wine) Night night. And marry me Iceland. X A post shared by Claudia Winkleman (@claudiawinkle) on Dec 19, 2019 at 2:38pm PST Winkelman er stödd hér í fríi ásamt fjölskyldu sinni en hún birti myndir af sextán ára syni sínum á Instagram í gær. Hún kvað soninn hafa óskað eftir „óvenjulegu“ fríi – og Ísland varð fyrir valinu. Winkelman stýrir raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing, breskri fyrirmynd hinnar íslensku þáttaraðar Allir geta dansað sem sýnd er á Stöð 2. Hún er tekjuhæsta konan sem starfar hjá BBC.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjá meira
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. 19. desember 2019 21:39