Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson og Patrick Mortensen fagna en leikmenn AGF eru væntanlega glaðir að boltinn fari aftur að rúlla, eðlilega, í Danmörku. vísir/getty Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020 EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020
EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira