Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn Ólafsson Vísir/Skjáskot Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37