Hamilton lítur á undanfarna mánuði sem kærkomna hvíld Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 21:00 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúla 1 hefur litið á undanfarna mánuði sem kærkomið frí en fyrsta hluta keppnistímabilsins í Formúlunni var frestað vegna útbreiðslu kórónaveirufaraldursins. Hamilton hefur tjáð sig opinskátt um ýmis mál varðandi kórónuveirufaraldurinn. Hann fór í sjálfskipaða sóttkví og hvatti fólk til að fara varlega. Hann gagnrýndi einnig forsvarsmenn Formúla 1 fyrir seinagang í ákvarðanatöku varðandi kappaksturinn sem átti að fara fram í Ástralíu í mars en var frestað. „Á undanförnum fimm árum hef ég stundum velt því fyrir mér að það væri gott fyrir mig, andlega og líkamlega, að taka eitt ár í frí frá keppni. En maður getur ekki leyft sér það.“ „Það er ekki vænlegt fyrir íþróttamann á hátindi ferilsins að taka sér frí í eitt ár. Tækninni fleygir fram og maður gæti misst af þróuninni. Nú hafa allir fengið frí og ég nýt þess. Ég er ferskari en nokkru sinni fyrr,“ segir Hamilton. Klippa: Átta fyrstu keppnum í Formúlu 1 kappakstrinum hefur verið aflýst eða frestað
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira