Græðgi Örn Sverrisson skrifar 11. maí 2020 09:00 Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar