Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:30 Andrea Rinaldi varð ítalskur U17 meistari með Atalanta BC og fagnar hér eftir að hafa skorað í úrslitaleiknum á móti Internazionale í júní 2017. Getty/Giuseppe Bellini Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020 Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Andrea Rinaldi, nítján ára efnilegur knattspyrnumaður hjá Atalanta, var fluttur á Varese spítalann á dögunum og nú er ljóst að strákurinn hafi það ekki af. Football-Italia segir frá því að Andrea Rinaldi hafi verið fluttur á gjörgæslu eftir að hafa liðið illa eftir að hafa verið að æfa heima hjá sér. Atalanta staðfesti síðan í dag að Andrea Rinaldi væri látinn eftir þriggja daga baráttu. Hann hafði fengið heilaslagæðargúlp og það leiddi hann til dauða. 19-year-old Atalanta player Andrea Rinaldi died of brain aneurysm this morning after three days of fighting for his life. RIP pic.twitter.com/OFlZiMCMyq— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 „Antonio Percassi forseti og öll Atalanta fjölskyldan syrgir og þjáist með fjölskyldu Andrea Rinaldi. Andrea klæddist bláu og svörtu treyjunni frá því að hann var þrettán ára gamall og varð meistari og súperbikarmeistari með sautján ára liði félagsins. Hann var elskaður af öllu,“ segir í fréttatilkynningu frá ítalska félaginu. Andrea Rinaldi hefði haldið upp á tvítugsafmælið sitt 23. júní næstkomandi. Andrea Rinaldi var meðal liðsfélagi og jafnaldri Svíans Dejan Kulusevski hjá Atalanta en félagið seldi þann síðarnefnda til Juventus. Rinaldi var lánaður til D-deildarliðsins Legnano á þessu tímabili en hefur einnig farið á láni til bæði Imolese og Mezzolara. Il Presidente Antonio Percassi e tutta la famiglia #Atalanta, profondamente colpiti, partecipano commossi al dolore dei familiari e del @aclegnano per la scomparsa di Andrea #Rinaldi.Ciao Andrea...https://t.co/BPqNgtp9HK— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) May 11, 2020
Ítalski boltinn Ítalía Andlát Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira