Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2020 16:30 Allt bendir til þess að Amiens leiki í frönsku B-deildinni á næsta tímabili. getty/Sylvain Lefevre Amiens hefur ákveðið að leita réttar síns eftir að liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í lok síðasta mánaðar. Paris Saint-Germain voru krýndir meistarar en þeir voru með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Amiens og Toulouse féllu úr úrvalsdeildinni og Lorient og Lens tóku sæti þeirra. Forráðamenn Amiens eru afar ósáttir við að liðið hafi fallið og segja ákvörðunina afar ósanngjarna. Amiens var í nítjánda og næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir liðinu í 18. sæti (Nimes) þegar tíu umferðum var ólokið. „Ákvörðunin er refsing frá deildinni. Hún er ósanngjörn. Við erum neyddir til að berjast og fara með málið fyrir dómstóla til freista þess að þessari ósanngjörnu ákvörðun verði breytt,“ sagði Bernard Joanin, forseti Amiens. Fyrr í þessum mánuði lagði Amiens fram beiðni um að franska deildin myndi breyta ákvörðun sinni að fella tvö neðstu lið úrvalsdeildarinnar. Amiens lagði til að tvö neðstu liðin myndu halda sætum sínum í úrvalsdeildinni, tvö efstu lið B-deildarinnar myndu fara upp og franska úrvalsdeildin yrði því skipuð 22 liðum en ekki 20 á næsta tímabili. Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Amiens hefur ákveðið að leita réttar síns eftir að liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í lok síðasta mánaðar. Paris Saint-Germain voru krýndir meistarar en þeir voru með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Amiens og Toulouse féllu úr úrvalsdeildinni og Lorient og Lens tóku sæti þeirra. Forráðamenn Amiens eru afar ósáttir við að liðið hafi fallið og segja ákvörðunina afar ósanngjarna. Amiens var í nítjánda og næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir liðinu í 18. sæti (Nimes) þegar tíu umferðum var ólokið. „Ákvörðunin er refsing frá deildinni. Hún er ósanngjörn. Við erum neyddir til að berjast og fara með málið fyrir dómstóla til freista þess að þessari ósanngjörnu ákvörðun verði breytt,“ sagði Bernard Joanin, forseti Amiens. Fyrr í þessum mánuði lagði Amiens fram beiðni um að franska deildin myndi breyta ákvörðun sinni að fella tvö neðstu lið úrvalsdeildarinnar. Amiens lagði til að tvö neðstu liðin myndu halda sætum sínum í úrvalsdeildinni, tvö efstu lið B-deildarinnar myndu fara upp og franska úrvalsdeildin yrði því skipuð 22 liðum en ekki 20 á næsta tímabili.
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45