Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2020 12:29 Unnur Ösp og Hilmir Snær fóru um víðan völl í spjalli sínu í gær. Þau þekkjast vel og hafa leikið í mörgum sýningum saman. Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis. Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis.
Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira